Hvolpar fæddir 27 ágúst 2021 undan Stjörnuljósa Hjálmi og Huldudals Stormu. Hvolparnir eru allir lofaðir. Næsta got undan Stjörnuljósa Hjálmi er planað snemma árs 2022.